Back to All Events

Náttúru - Dags - Ævintýri á Þingvöllum & Fontana SPA

Vertu hjartanlega velkomin í náttúru ævintýra dag næstkomandi Laugardag, 13. September á Þingvöllum.

Haustið læðist inn hægt og rólega, en á þessum degi er spáð 15 stiga hita og sól. 🌞

Í tilefni þess langar mig að bjóða þér í náttúru ævintýri á einum af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi, Þingvöllum.

Mæting er klukkan 14:00

Það verður kakó athöfn, lifandi tónar í faðmi náttúrunnar, létt ganga, eldur og fyrir þá sem að vilja er hægt að baða sig í vatninu.

Við ætlum síðan að enda daginn saman í Fontana SPA á laugarvatni en þar lokar klukkan 21:00.

VERÐ: 6.000 kr

með Fontana SPA: 10.000 kr


Komdu með og dekraðu við þig, því þú átt það skilið.

Ég hlakka til þess að slaka á inn í náttúruna með þér og upplifa töfrana sem að eru allt í kring með oss.

Þú getur skráð þig hér fyrir neðan :)

Previous
Previous
September 6

HARVEST FULL MOON: DANSMESSA: Ecstatic Dance, Cacao Ceremony & Live Savasana Concert